„Loðna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Kaplañsenn; kosmetiske endringer
Lína 18:
 
== Loðna og vistkerfi sjávar ==
[[Mynd:Capelin-iceland.svg|thumb|280px|left|'''Útbreiðsla og göngur loðnu við Ísland'''<br /><br />'''Ljósgrænt''' svæði er ætisvæði<br />'''Blátt''' svæði er útbreiðsla ungloðnu<br />'''Rautt''' svæði er hrygningarstöðvar<br />'''Grænar örvar''' sýna ætisgöngur<br />'''Bláar örvar''' sýna göngur til baka frá ætissvæðum<br />'''Rauðar örvar''' sýna hrygningargöngur]]Loðnan er mikilvægur hlekkur í vistkerfi sjávar við Ísland. Loðna er aðalfæða þorsks og flestallir fiskar sem éta aðra fiska lifa á loðnu einhvern hluta ævi sinnar. Loðnan lifir á [[svifdýr]]um og er í 3. þrepi [[fæðupíramýdi|fæðupíramýdans]]. Í gegnum loðnu flyst [[orka]] úr norðurhöfum inn í vistkerfi sjávar við Ísland. Fullorðin loðna sækir í æti norður í Íshaf að sumarlagi. Á haustin gengur loðnan svo aftur í átt til Íslands. Frá október og fram að hrygningu loðnu í mars er hún mikilvæg fæða ýmissa [[nytjafiskur|nytjafiska]].
 
== Loðnuveiðar ==
Lína 27:
Hrygningarstofn loðnu er mjög misstór milli ára, enda samanstendur hann að mestu leyti af einum einasta árgangi, 3 ára fiski. Þetta endurspeglast í árlegum loðnuafla sem hefur sveiflast á bilinu 0 (fiskveiðiárið 1982-1983, óvenju lítill hrygningarstofn) til 1571 þús tonn (1996-1997) og var 377 þús tonn 2006-2007.<ref name="astand2007">{{vefheimild|url=http://www.hafro.is/undir.php?ID=26&REF=4|titill=Ástand og aflahorfur 2007. Fjölrit Hafrannsóknastofnunar 129.}}</ref> Fiskveiðiárið 2007-2008 mældist lítill hrygningarstofn og voru veiðar stöðvaðar 21. til 27. febrúar, á meðan ítrekaðar mælingar Hafrannsóknastofnunar stóðu yfir.<ref name="stopp2008">{{vefheimild|url=http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/9069|titill=Fréttatilkynning sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis 4/2008.}}</ref><ref name="aflamark27feb08">{{vefheimild|url=http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/9071|titill=Fréttatilkynning sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis 5/2008.}}</ref> Eftir að stofninn hafði mælst yfir 400 þús tonn tilkynnti sjávarútvegsráðherra stighækkandi aflamark, síðast 207 þús tonn þann 3. mars.<ref name="aflamark03mar2008">{{vefheimild|url=http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/9086|titill=Fréttatilkynning sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis 10/2008.}}</ref>
 
== Heimildir ==
<references/>
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Capelin | mánuðurskoðað = 30. júlí | árskoðað = 2006}}
Lína 37:
[[Flokkur:Íslenskir fiskar]]
 
[[br:Kaplañsenn]]
[[da:Lodde]]
[[de:Lodde]]