Munur á milli breytinga „Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks“

m
== Æviágrip um sjálfan sig ==
Ef þú hefur fyrirspurn eða athugasemd varðandi æviágrip þitt eða aðra grein um þig þá er best að líta á síðuna [[Wikipedia:Grein um mig]]. Mikilvægustu punktarnir sem þar koma fram eru:
# Wikipedia hefur staðla og reglur sem oftast munu leysa úr [[Wikipedia:Deilumál|áhyggjum þínum]], aðrir notendur geta aðstoðað þig ef þú ert ókunnugur þeim stöðlum og reglum. En þú þarft að vita að þeir séu til og hvað þeir segja.
# Wikipedia hefur jafnramt strangar reglur um hegðan (til dæmis kurteisi) og er að nær öllu leyti mannað af sjálfboðaliðum sem reyna að hjálpa; ókurteisi ''jafnvel þó réttmæt ástæða sé fyrir hendi'' getur skilað minni árangri og getur jafnvel leitt til banns. Það er mun heillavænlegra að leita aðstoðar en að sýna ókurteisi.
# Mjög augljósar villur er auðvelt að laga, jafnvel af þér. En umfram það þá eru grundvallaratriði sem þú þarft að vita ef þú vilt gera meira við æviágripið.
</poem></tt>
|}
 
 
== Tengt efni ==