„Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 135:
Notendasíður lúta sömu reglum og spjallsíðurnar, þó með því fráviki að viðkomandi notandi má tilgreina ýmislegt um sjálfan sig án þess að geta heimilda. Allar notendasíður þurfa þó að standast reglur Wikipediu, og eiga ekki að vera auglýsingar svo dæmi sé tekið. Bannað er að þykjast vera einhver annar einstaklingur.
 
==== Verkefnissíður ====
Verkefnissíðurnar eru notaðar til upplýsingar og ákvarðanatöku sem varða verkefnið. Þessar síður eru sýnilegar öllum til að tryggja gegnsæið sem er hornsteinn WikiMedia. Ef um sérstaklega viðkæm persónuleg mál er að ræða skal athuga hvort ekki sé réttara að nota tölvupóst til annara stjórnenda til að birta ekki upplýsingar sem ættu ekki að koma fram.