775
breytingar
m (robot Breyti: mn:Марк Антони) |
mEkkert breytingarágrip |
||
'''Marcus Antonius''' ([[14. janúar]] [[83 f.Kr.]] — [[1. ágúst]] [[30 f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] [[stjórnmál]]amaður og [[herforingi]]. Hann var mikilvægur stuðningsmaður [[Julius Caesar|Gaiusar Juliusar Caesars]], herforingi hans í Gallíu og frændi hans. Eftir að Caesar var ráðinn af dögum myndaði Antonius stjórnmálasamband við [[Ágústus|Octavianus]] og [[Marcus Aemilius Lepidus]] og er það gjarnan nefnt [[þremenningasambandið síðara]]. Antonius var mestur herforingi þeirra þriggja og átti mestan heiðurinn af sigri þeirra Octavianusar á herjum [[Marcus Junius Brutus|Brutusar]] og [[Gaius Cassius Longinus|Cassiusar]] í [[Orrustan við Filippí|orrustunni við Filippí]] árið [[42 f.Kr.]]
Þremenningasambandið rann út árið [[33 f.Kr.]] og ósættir og valdabarátta milli Octavianusar og Antoniusar blossaði upp í borgarastyrjöld. árið [[31. Kr.]] Floti Octavianusar sigraði sameinaðan flota Antoniusar og [[Kleópatra|Kleópötru]] drottningar í [[Egyptaland]]i í [[Orrustan við
Marcus Antonius hafði áður verið kvæntur Octaviu, systur Octavianusar og átti með henni tvær dætur, [[Antonia eldri|Antoniu eldri]] og [[Antonia yngri|Antoniu yngri]]. Antonia yngri var móðir [[Claudius]]ar keisara en Antonia eldri var amma [[Neró]]s keisara.
|
breytingar