„Quarashi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Quarashi''' var [[Ísland|íslensk]] [[rapp]]/[[hip hop]] [[hljómasveit]] frá [[Reykjavík]]. Hún var sett saman af Höskuldi Ólafssyni (í staðinn fyrir TinyEgil (raunverulegt nafn Egill ÓlafurÓlaf Thorarensen) á síðasta geisladisknum), sem var stjórnandinn, söngvari og forsvarsmaður hópsins, Omar Swarez (Ómar Örn Hauksson), sem kom fram sem rappari og „hype man“, og Steina, einnig þekktur sem Stoney (Steinar Orri Fjeldsted), sem kom einnig fram sem rappari og „hype man“.
Fjórði meðlimurinn var Sölvi Blöndal, sem var útsendingarstjórinn þeirra, hljómborðsleikari, slagverksleikari og trommari. Hann hjálpaði einnig við textagerð. Í beinum útsendingum slóust í hópinn gítarleikari (Smári „Tarfur“ Jósepsson, kom seinna í staðinn fyrir Vidar Hákon Gislason), bassaleikari (Gaukur Úlfarsson), og síðast en ekki síst plötusnúuður (DJ Dice, kom seinna í staðinn fyrir DJ Magic).