„Jakob Jakobsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Faroe stamp 047 europe (jakob jakobsen).jpg|thumb|right|250px| Jakob Jakobsen, á færeysku frímerki.]]
'''Jakob Jakobsen''' (á [[færeyska|færeysku]] stundum '''Jákup Jakobsen''') ([[22. febrúar]] [[1864]] – [[15. ágúst]] [[1918]]) var færeyskur [[málfræðingur]], [[þjóðfræði]]ngur og rithöfundur. Hann var fyrsti Færeyingurinn sem tók [[doktorspróf]]; ritgerðinog fjallaði ritgerðin um norræna málið á [[Hjaltland]]i ([[norn (tungumál)|norn]]). MálTungumál og menningbókmenntir Færeyja og Hjaltlands voru höfuðviðfangsefni hans.
 
== Æviágrip ==
Lína 7:
Jakob Jakobsen fór í gagnfræðaskólann í Þórshöfn, þar sem í ljós komu góðar námsgáfur á sviði tungumála. Þegar hann var 13 ára fór hann til Kaupmannahafnar og varð stúdent frá Herlúfshólmsskólanum vorið 1883. Hann fór svo í Háskólann og brautskráðist vorið 1891 með dönsku sem aðalgrein og frönsku og latínu sem aukagreinar. Árið 1897 hlaut hann doktorsnafnbót fyrir verk sitt ''Det norrøne sprog på Shetland'' (''Norræna málið á Hjaltlandi''). Eftir það starfaði hann eingöngu sem fræðimaður, þó að hann frá 1914 væri að nafninu til dósent við Háskólann í [[Aberdeen]]. Hann fór í margar rannsóknarferðir, til [[Færeyjar|Færeyja]], [[Hjaltland]]s, [[Orkneyjar|Orkneyja]] og [[Skotland]]s, en komst ekki til [[Suðureyjar|Suðureyja]] og [[Mön (Írlandshafi)|Manar]] eins og hann hafði hugsað sér. Hann bjó lengst af í [[Kaupmannahöfn]].
 
Í háskólanum kynntist Jakob Jakobsen Íslendingnum [[Bogi Th. Melsteð|Boga Th. Melsteð]] og höfðu þau kynni talsverð áhrif á hvert áhugamál hans beindust. Reyndar sinnti Jakobsen nokkuð íslenskum fræðum síðar á ævinni, þýddi [[Gunnlaugs saga ormstungu|Gunnlaugs sögu ormstungu]] yfir á færeysku (1900) og gaf út Austfirðinga sögur í fræðilegri útgáfu.
 
== Jakobsen og færeyska ==
Lína 15:
 
== Jakobsen og Hjaltlandseyjar ==
Dr. Jakob Jakobsen er lykilmaður í menningarsögu Hjaltlandseyja. HannÁ eyjunum var talað norrænt mál (kallað „norn“) fram á 16. öld, en eftir það fór það að láta undan síga fyrir [[skoska|skosku]]. Jakobsen dvaldist þar á árunum 1893–1895 og safnaði síðustu leifunum af norræna málinu (sem kallað er „norn“). Með því nam hann alveg nýtt land fyrir norræn fræði. Auk doktorsritgerðarinnar (1897) gaf hann út undirstöðurit um mállýskur og örnefni á Hjaltlandi. Höfuðverk hans kom út í fjórum heftum á árunum 1908–1921: ''Etymologisk ordbog over det norrøne sprog paa Shetland''. Verkinu var ekki lokið þegar Jakobsen féll frá, 1918, og tók [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] að sér að ljúka fjórða heftinu, sem var ekki fullgert frá hendi Jakobsens. Orðabókin kom út í enskri þýðingu 1928–1932.
 
Jakobsen sinnti einnig fleiri þáttum í menningu Hjaltlandseyja, t.d. skráðifjallaði hann um örnefni og þjóðhætti á eyjunum. Honum entist ekki aldur til að vinna úr gögnum sínum frá Orkneyjum, en birti grein um það efni 1911.
 
Systir Jakobs Jakobsens, Anna Horsbøl, veitti honum mikinn fjárhagslegan stuðning við rannsóknir sínar. Eftir að hann dó þýddi hún höfuðverk hans yfir á ensku, eins og hann hafði hugsað sér að gert yrði.
 
Sumarið 1918 gekkst Jakob Jakobsen undir uppskurð í Kaupmannahöfn, sem leiddi hann til dauða 15. ágúst 1918. FéllHann þarvar niðurþá íaðeins miðju52 kafi merkilegt fræðastarfára.
 
Á 100 ára afmæli Jakobs Jakobsens, árið 1964, var ''[[Fróðskaparrit]]'', XIII13. bindi, helgað minningunni um hann. Þar ereru einnigritgerðir 24 fræðimanna og ritaskrá hansJakobsens.
 
== Helstu ritverk ==
Lína 29:
* ''The Dialect and Place Names of Shetland. Two Popular Lectures'', Lerwick 1897.
* ''Det norrøne sprog på Shetland'', Kbh. 1897, 193 s. — Doktorsrit.
* ''Shetlandsøernes stednavne'', Kbh. 1901, 205 s. — Ensk þýðing Önnu Horsbøl: ''The place-names of Shetland'', London 1936, endurprentaðendurprentuð: Kirkwall 1993, xxviii, 273 s.
* ''Færøsk sagnhistorie : med en indledende oversigt over øernes almindelige historie og literatur'', Kbh. 1904, 81 s.
* ''Etymologisk ordbog over det norrøne sprog paa Shetland'', Kbh. 1908–1921. — Finnur Jónsson lauk útgáfunni.
Lína 35:
* ''Poul Nolsøe : Livssøga og irkingar'', Tórshavn 1912, 340 s. — Um þjóðhetjuna [[Nólseyjar-Páll|Nólseyjar-Pál]].
* ''Greinir og ritgerðir'', Tórshavn 1957. — Úrval af greinum hans og ritgerðum, ásamt ritaskrá og æviágripi eftir Christian Matras.
=== GreinarNokkrar greinar ===
* Nogle ord om færøsk, samt et forslag til en ny færøsk retskrivning. Í: ''[[Dimmalætting]]'', Tórshavn 1889, Nr. 20-25.
* Det færøske Retskrivningsspørgsmål. Í: ''Dimmalætting'', Tórshavn 1890, Nr. 12-14.
* Poul Nolsøe. Et Livs- og tidsbillede fra Færøerne ved slutningen af det 18. og begyndelsen af det 19. aarhundrede. ''Historisk Tidsskrift'', Kbh. 1892, 87 s.
* Shetland og Shetlænderne. ''Tilskueren'' 1896. — Sjá einnig ''Greinir og ritgerðir''.
* Biskop Erlend af Kirkebø, Kbh.''Tingakrossur'' 27–28 og 50, Tórshavn 1901. — Sjá einnig ''Greinir og ritgerðir''.
* Nordiske minder, især sproglige, paa Orknøerne. ''Festskrift til H.F. Feilberg'', Stockholm 1911. — Sjá einnig ''Greinir og ritgerðir''.
* Stednavne og personnavne i Normandiet med særligt hensyn til den nordiske besættelse. ''Danske studier'', 1911:59–84. — Sjá einnig ''Greinir og ritgerðir''.
=== Útgáfur ===
* ''Færøsk anthologi'' 1–2, Kbh. 1891. [[Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur]], rit 15. — Með [[V. U. Hammershaimb]]. Síðast gefið út í Þórshöfn 1991.
Lína 49:
* ''Austfirðinga sögur'', Kbh. 1902–1903, 264 s. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur, rit 29. — Texafræðileg útgáfa.
* ''Diplomatarium Færoense. Føroyskt Fornbrævasavn, við søguligum rannsóknum'' I, Kbh. 1907. — Færeyskt fornbréfasafn, ljósprentað 1985.
* ''Færeyskar sagnir og æfintýri'', Akureyri 1951. — [[Pálmi Hannesson]] og [[Theodóra Thoroddsen]] sneru á íslensku. Úrval úr ofangreindu safni.
 
== Heimildir ==
* [[Bogi Th. Melsteð]]: Dr. Phil. Jakob Jakobsen. ''Ársrit hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn'', 4. ár, Kmh. 1919, 165–170.
* [[Christian Matras]]: Dr. Jakob Jakobsen, Föroyingurin, granskarin. ''Greinir og ritgerðir'', Tórshavn 1957, 7–21.
* Roy Grønneberg: ''Jakobsen and Shetland.'' Lerwick 1981:96 s.
* Larsen, Kaj. 1991. Hin fyrsti málreinsarin. ''Málting'' 9:12-19.
* Larsen, Kaj. 1994.Larsen: StavsetingaruppskotHin Jakobsfyrsti Jakobsensmálreinsarin. ''VarðinMálting'' 619:712-4119.
* Petersen Hjalmar P. 2007. Jakobsen's Orthography from 1889. Mun birtast í ráðstefnuriti um Jakobsen.
* John Davidsen: Jakob Jakobsen. ''Dansk biografisk leksikon'' 7, Kbh. 1981.
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Jakob Jakobsen| mánuðurskoðað = 1. júní | árskoðað = 2009}}