„Drangajökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Islande glacier Drangajokull.jpg|thumb|Drangajökull]]
'''Drangajökull''' er 200 [[km²]] [[jökull]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] [[Ísland]]s. Hann er [[Norður|nyrstur]] allra íslenskra jökla og dregur nafn sitt af [[Drangaskörð]]um á [[Strandir|Ströndum]], 7 klettadröngum sem ganga út í sjó frá [[Drangafjall]]i. Þegar [[Hornstrandir]] voru enn í byggð var jökullinn fjölfarin leið, þar yfir var m.a. fluttur rekaviður af Ströndum yfir í Djúp.
 
== Heimild ==