Munur á milli breytinga „Sætistala“

16 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
robot Bæti við: sq:Numri atomik; kosmetiske endringer
m (robot Bæti við: fy:Atoomnûmer)
m (robot Bæti við: sq:Numri atomik; kosmetiske endringer)
Sætistala átti upprunalega um sæti frumefnis í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þegar [[Dmitry Ivanovich Mendeleev|Mendeleev]] raðaði [[frumefni|frumefnunum]], sem þekkt voru á hans tíma, eftir efnafræðilegum eiginleikum, var það augljóst að ef þeim var raðað í röð eftir [[atómmassi|atómmassa]] kom í ljós nokkuð ósamræmi. Sem dæmi, ef [[joð]]i og [[tellúr]] var raðað í röð eftir atómmassa, virtust þau vera í vitlausri röð, en ef þeim var víxlað pössuðu þau betur. Með því að raða þeim í röð eftir líkum efnafræðilegum eiginleikum, var tala þeirra í kerfinu sætistala þeirra. Þessi tala virtist vera næstum í hlutfalli við massa frumeindanna, en eins og þetta misræmi gat með sér, virtist sætistalan endurspegla einhverna annann eiginleika en massa.
 
Þessi frávik í röðun voru loksins útskýrð eftir rannsóknir af [[Henry Moseley]] árið [[1913]]. Moseley uppgötvaði skýrt samband milli [[röntgengeislabrot]]rófs frumefna og staðsetningu þeirra í lotukerfinu. Það var seinna sýnt fram á að sætistalan samsvaraði [[rafhleðsla|rafhleðslu]] kjarnans — með öðrum orðum fjölda róteinda. Það er þessi hleðsla sem að gefur frumefnunum efnisfræðilega eiginleika þeirra, frekar en atómmassinn.
 
Sætistala er náskyld [[massatala|massatölunni]] (þó að ekki skyldi rugla þeim saman) sem er fjöldi róteinda og [[nifteind]]a í frumeindakjarnanum. Massatalan kemur oft á eftir nafni frumefnisins t.d. [[kolefni-14]] (sem notað er í [[aldursákvörðun með geislakolum]]).
 
== Tengt efni ==
* [[Lotukerfið]]
* [[Listi yfir frumefni eftir sætistölu]]
 
<!--Flokkar-->
<!--Interwiki-->
 
[[Flokkur:Efnafræðilegir eiginleikar]]
[[Flokkur:Kjarneðlisfræði]]
 
<!--Interwiki-->
 
[[af:Atoomgetal]]
[[sk:Protónové číslo]]
[[sl:Vrstno število]]
[[sq:Numri atomik]]
[[sr:Атомски број]]
[[su:Nomer atom]]
58.172

breytingar