Munur á milli breytinga „Elín Briem“

30 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
'''Elín Rannveig Briem''' (fædd [[19. október]] [[1856]] að [[Espihóll|Espihóli]] í [[Eyjafirði]], dó [[4. desember]] [[1937]]) var skólastjóri og hlaut [[Hin íslenska fálkaorða|riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]] árið [[1921]], fyrst kvenna ásamt [[Þórunn Jónassen|Þórunni Jónassen]], fyrir störf sín í þágu menntunar íslenskra kvenna.
 
== Heimild ==