→Saga
(→Saga) |
|||
== Saga ==
Stærðfræðileg rökfræði á rætur sínar að rekja til nokkurra [[:Flokkur:Stærðfræðingar|stærðfræðinga]] og [[:Flokkur:Heimspekingar|heimspekinga]] sem töldu þörf á aðferð til þess að lýsa rökyrðingum á stærðfræðilegan máta og þörf á heilsteyptu kerfi til þess að sýna fram á sannleiksgildi stærðfræðilegra fullyrðinga. Fremstan í flokki má nefna [[Gottlob Frege]] sem er gjarnan nefndur faðir nútímarökfræði.
[[Bertrand Russell]] og [[Alfred North Whitehead]] skrifuðu bókina ''[[Principia Mathematica]]'' í þremur bindum á árunum 1910—1913. Í því riti leituðust þeir eftir því að skilgreina þekkta stærðfræði út frá forsendum stærðfræðilegrar rökfræði.
|