„The Star-Spangled Banner“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:The Star-Spangled Banner; kosmetiske endringer
Lína 1:
Árið [[1814]] samdi maður að nafni [[Francis Scott Key]] [[ljóð]] um sigur [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]] á [[Bretland|Bretum]]. Það ljóð heitir „'''The Star Spangled Banner'''“. Það varð vinsælt að syngja ljóðið við vinsæla drykkjulagið „''To Anacreon in Heaven''”. Uppruni þess lags er óljós en það er talið að maður sem að hét [[John Stafford Smith]] (fæddur [[1750]]) hafi samið lagið. Það var ekki fyrr en árið [[1931]] eftir tuttugu ára baráttu á þingi að lagið var samþykkt sem [[þjóðsöngur]] Bandaríkjanna þó svo að sjóherinn og landherinn hefði notað það í fjölda ára.
 
Á [[Woodstock]] hátíðinni í ágúst [[1969]] spilaði [[Jimi Hendrix]] lagið mjög eftirminnilega og hefur öskrandi gítarsóló hans oft verið innblástur margra tónlistarmanna.
Lína 97:
[[ta:த ஸ்டார்-ஸ்பாங்கிள்ட் பானர்]]
[[th:เดอะสตาร์สแปงเกิลด์แบนเนอร์]]
[[tl:The Star-Spangled Banner]]
[[tr:ABD Ulusal Marşı]]
[[uk:Гімн США]]