„Tanakh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:تناخ
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Tanakh; kosmetiske endringer
Lína 1:
[[Mynd:Targum.jpg|right|thumb|320px|Handrit frá [[12. öld]] á [[arameska|aramesku]]]]
'''Tanakh''' [תנ״ךתנ״ך] er algengasta nafn [[Gyðingur|Gyðinga]] á því sem einnig er nefnt [[Hebreska biblían]] og er samsettning af skammstöfunum á upphafsstöfum hebresku nafna megintextanna.
 
#[[Torah]] ([[hebreska]]: תורהתורה) þýðir "[[fræðsla]]," "[[kenning]]," eða "[[lögmál]]". Einnig nefnt ''Tjumash'' ([[hebreska]]: חומשחומש) [[Mósebækurnar]] eða [[Fimmbókaritið]]
#[[Nevi'im]] ([[hebreska]]: נביאיםנביאים) þýðir "[[Spámannaritin]]"
#[[Ketuvim]] ([[hebreska]]: כתוביםכתובים) þýðir "[[Ritin]]" sem eru söguritin, spekiritin og sálmarnir.
 
== Bækurnar ==
 
Samkvæmt hefð [[Gyðingdómur|Gyðingdóms]] eru 24 bækur í Tanakh. Torah eru fimm bækur, Nevi'im eru átta bækur og Ketuvim hefur ellefu.
Lína 16:
Gamla testmenti [[Kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku]] kirkjunnar og austurlenskra [[Réttrúnaðarkirkja|réttrúnaðarkirkna]] innihalda sex bækur sem ekki eru í Tanakh (og ekki í Gamla testmenti mótmælenda).
 
== Tengt efni ==
 
*[http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2905 Hvernig flokka Gyðingar rit Gamla testamentisins? Svar á Vísindavefnum]
 
[[Flokkur:Gyðingdómur]]
 
Lína 26 ⟶ 25:
[[bg:Танах]]
[[br:Tanac'h]]
[[bs:Tanakh]]
[[ca:Tanakh]]
[[cs:Tanach]]