„Breiddargráða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m Blah, TeX villa, og ég nenni ekki að finna út úr.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Breiddargráða''' sem gjarnan er táknað með φ (fí), gefur upp afstöðu staðsetningar á [[jörðin]]ni eða öðrum hnetti [[norður|norðan]] eða [[suður|sunnan]] [[miðbaugur|miðbaugs]].
 
Breiddargráða er [[hornrétt]] [[mæling]] á staðsetningu þannig að hornið er 0° við [[miðbaugur|miðbaug]], en 90° við báða [[pólar|pólanna]]. Aðrar breiddargráður sem að eru mikilvægar eru [[krabbabaugur]] (einnig kallaður [[hvarfbaugur nyrðri]]; breiddargráða 23°27′ [[norður]]) og [[steingeitarbaugur]] (einnig kallaður [[hvarfbaugur syðri]]; breiddargráða 23°27′ [[suður]]); [[Norður heimskautsbaugur]] (66°33′ norður), og [[Suður heimskautsbaugur]] (66°33′ suður). Eingöngu á breiddargráðum á milli hvarfbauganna getur sólin náð hæðstahæsta punktinum á himni. Eingöngu innan heimskautsbauganna (breiddargráður stærri en 66°33′ til norðurs eða suðurs) er miðnætursól sjáanleg.
 
Allar staðsetningar á gefinni breiddargráðu eru sagðar samsíða, þar sem að þær eru á samsíða [[flötur|fleti]], og allir slíkir fletir eru samsíða miðbaug. Breiddargráðulínur aðrar en miðbaugur eru smærri hringir á yfirborði jarðar: þeirÞeir eru ekki [[gagnvegur|gagnvegir]] sökum þess að styðstastysta lína milli tveggja punkta á sömu breiddargráðu krefst þess að fjarlægjast miðbaug.
 
Breiddargráða skilgreinir lauslega [[hitafar|hita-]] og [[veðurfar]]stilhneigingar, [[heimskautaljós]], ríkjandi vindáttog öðrum eðlislegum einkennum [[landfræði]]legra staðsetninga.