„Massi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar CommonsDelinker (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:KilogramCGKilogram.jpg|thumb|right|DönskTölvugerð mynd af frummynd eins kílógramms.]]
'''Massi''' er eitt af grunnhugtökum [[eðlisfræði]]nnar og gefur til kynna hve mikið [[efni]]smagn tiltekið fyrirbæri hefur að geyma. Í [[klassísk eðlisfræði|sígildri eðlisfræði]] er massi efniseginleiki óháður tregðukerfum (ólíkt [[þyngd]]) og byggist massahugtakið aðallega á verkum [[Isaac Newton]]s. Í nútímaeðlisfræði veitir [[afstæðiskenningin]] aðra sýn á massa og er mikilvæg viðbót við [[lögmál Newtons]]. [[SI|SI-grunnmælieining]] massa er [[kílógramm]].