„Vatnsstígur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurben (spjall | framlög)
Oddurben (spjall | framlög)
Lína 2:
 
== Hústökufólk í Skuggaprýði ==
Í apríl [[2009]] birtust fréttir um [[hústaka|hústökufólk]] í húsi sem stendur við Vatnsstíg 4, og hefur stundum gengið undir nafninu ''Skuggaprýði''. <ref>[http://www.visir.is/article/20090414/FRETTIR01/734154569 Hústökufólk á Vatnsstíg; af Vísi.is 2009]</ref> Þann [[15. apríl]] réðst óeirðarlögregla inn í húsið og handtók 22. <ref>[http://www.visir.is/article/20090415/FRETTIR01/741456324 Alls 22 handteknir á Vatnsstíg; af Vísi.is 15.04.2009]</ref> Mjög mismunandi skoðanir voru við þeim aðgerðum, enda húsin í eigu fyrirtækja sem tengjast útrásarvíkingum. <ref>[http://eyjan.is/silfuregils/2009/04/15/skuggaprydi/#comments Skuggaprýði; af Eyjunni 15.04.2009]</ref>
 
== Myndir ==