Munur á milli breytinga „Claude Debussy“

m
robot Bæti við: vi:Claude Debussy; kosmetiske endringer
m (robot Bæti við: lt:Claude Debussy)
m (robot Bæti við: vi:Claude Debussy; kosmetiske endringer)
'''Claude Debussy''' ([[22. ágúst]] [[1862]] - [[25. mars]] [[1918]]) var [[Frakkland|franskt]] [[tónskáld]] á [[Rómantík|rómantíska]] tímabilinu.
 
== Ævi ==
Hann byrjaði að nema [[klassísk tónlist|klassíska tónlist]] þegar hann var 9 ára og vöktu hæfileikar hans mikla athygli og fékk Debussy inngöngu í Paris Conservatoire aðeins 11 ára gamall, þegar hann var 22 ára hélt hann til Rómar til frekari náms og var þar í tvö ár. Hann var undir miklum áhrifum frá [[Síðrómantísk tónlist|síðrómantískum]] tónskáldum eins og [[Richard Wagner|Wagner]] og einkennust tónverk Debussy af [[Rómantík|rómantískum]] og jafnframt dramatískum blæ.
 
Debussy samdi „Children’s Corner Suite“ árið 1909 sem hann tileinkaði dóttur sinni og inniheldur það rómantísk og dramatísk verk auk nokkurra skemmtilegra verka sem er bæði gaman að spila og hlusta á eins og „Golliwogg’s Cake-Walk“, sem margir píanóleikarar hafa spreytt sig á að spila. Verkið er hratt og fjörugt og ber sömu einkenni og lag sem leikið hefur verið í fjölleikahúsi.
 
Á árunum 1913-1915 gaf hann út ymis verk, [[ballett|balletta]]a, [[sónötuformið|sónatínur]], Etýður og verk fyrir [[hljómsveit]]. Öll verk hans einkenndust af miklu drama og rómantík eða þá voru þau í léttari kanntinum, fjörug og hröð. Debussy skipti skyndilega um stíl og síðustu sónatínurnr sem hann samdi voru líkari fyrri verkum sínum, tærari, einfaldari.
 
Claude Debussy lést 25. mars [[1918]] af völdum krabbameins. Það var mikið uppþot í Frakklandi á þessum tíma og var ekki mögulegt að minnast hans með hefðbundinni útför.
 
{{fd|1862|1918}}
{{Tengill ÚG|el}}
 
[[Flokkur:Frönsk tónskáld]]
[[Flokkur:Rómantísk tónskáld]]
 
{{Tengill ÚG|el}}
 
[[af:Claude Debussy]]
[[tr:Claude Debussy]]
[[uk:Дебюссі Клод]]
[[vi:Claude Debussy]]
[[zh:克劳德·德彪西]]
[[zh-min-nan:Claude Debussy]]
58.121

breyting