„Massatala“: Munur á milli breytinga

25 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
robot Bæti við: th:เลขมวล; kosmetiske endringer
m (robot Bæti við: kn:ರಾಶಿಸಂಖ್ಯೆ)
m (robot Bæti við: th:เลขมวล; kosmetiske endringer)
'''Massatala''' ('''A''') er samanlagður fjöldi [[róteind]]a og [[nifteind]]a í [[frumeindakjarni|frumeindakjarna]]. Massatala er einstök fyrir hverja [[samsæta|samsætu]] [[frumefni]]s og er skrifuð á efti nafni frumefnisins eða sem [[hávísir]] vinstra meginn við [[efnatákn]] þess. Til dæmis, [[kolefni]]-12 (<sup>12</sup>C) hefur 6 róteindir og 6 nifteindir í kjarnanum. Fullt samsætutákn myndi einnig hafa [[sætistala|sætistöluna]] ('''Z''') sem [[lágvísir|lágvísi]] beint undir massatölunni: <math>{}_{6}^{12}\mathrm{C}</math>. Athygli má samt vekja á að þetta er óþarft, því að það er beint samband á milli sætistölu og efnatákns, þannig að þetta er sjaldan notað, nema þegar þarf að sýna fjölda róteinda í kjarna, til dæmis í kjarnahvörfum.
 
Mismunurinn á milli massatölu og sætistölu frumeindar (<math>A-Z</math>) gefur fjölda nifteinda í kjarnanum.
[[sv:Masstal]]
[[ta:திணிவெண்]]
[[th:เลขมวล]]
[[uk:Масове число]]
[[vec:Nùmaro de masa]]
58.341

breyting