„Strengjahljóðfæri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spacebirdy (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Strengjahljóðfæri''' eiga það sameiginlegt að það er spilað á þau með því að slá, plokka eða strjúka strengina sem á þeim eru. Helstu gerðir strengjahljóðfæra eru:
 
*Strokstrengjahljóðfæri (t.d. [[Fiðlufjölskyldanfiðlufjölskyldan]]) þar sem strengirnir eru aðallega stroknir með [[bogi|bogum]].
*Plokkuð strengjahljóðfæri (t.d. [[Gítargítar]] eða [[Semballsemball]]) þar sem plokkað er í strengina með ýmist fingrum spilarans eða einhverju áhaldi.
*Ásláttursstrengjahljóðfæri (t.d. [[Píanópíanó]]) þar sem eitthvað áhald er notað til að slá á strengina.
 
== TengillTengt efni ==
{{Wiktionary|strengjahljóðfæri}}