58.300
breytingar
m (robot Breyti: ar:تحررية) |
m (robot Bæti við: sc:Liberalismu; kosmetiske endringer) |
||
'''Frjálslyndisstefna''' er heiti á ýmsum [[stjórnmál]]akenningum og hugmyndum um [[stjórnarfar]] sem líta á [[frelsi]] einstaklingsins sem mikilvægt markmið út frá hugmyndum um [[réttindi einstaklinga]]. Í gegnum söguna hafa stjórnmálamenn og stjórnmálaflokkar sem kenna sig við frjálslyndisstefnuna lagt áherslu á athafnafrelsi (þar með talið frelsi frá afskiptum [[ríkisvald]]s), [[tjáningarfrelsi]], [[trúfrelsi]] og afnám klerkaveldis, afnám sérréttinda yfirstéttarinnar og hugmyndina um [[réttarríki]] þar sem allir eru jafnir fyrir lögum. Þó er mjög mismunandi hver þessara atriða hafa verið sett á oddinn eftir því hvaða land, tímabil eða stjórnmálahreyfingar eru skoðaðar.
== Tengt efni ==
* [[Frjálshyggja]]
{{Link FA|ru}}▼
{{Link FA|sr}}▼
[[Flokkur:Stjórnmálastefnur]]
▲{{Link FA|ru}}
▲{{Link FA|sr}}
[[an:Liberalismo]]
[[ro:Liberalism]]
[[ru:Либерализм]]
[[sc:Liberalismu]]
[[sh:Liberalizam]]
[[simple:Liberalism]]
|