Munur á milli breytinga „Ilja Métsjníkoff“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
''' Ilja Iljitsj Métsjníkoff''' ([[rússneska]]: Илья Ильич Мечников) (einnig ritað ''Elie Metchnikoff'' eða ''Ilya Mechnikov'') ([[16. maí]] [[1845]] – [[15. júlí]] [[1916]]) var [[Úkraína|úkraínskur]] [[örverufræði]]ngur, þekktastur fyrir rannsóknir sínar á [[ónæmiskerfið|ónæmiskerfinu]]. Hann hlaut [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði]] [[1908]] fyrir uppgötvun sína á [[agnaát]]i [[hvít blóðkorn|hvítra blóðfrumna]].
 
== Tenglar ==
 
* [http://nobelprize.org/medicine/laureates/1908/mechnikov-bio.html Æviágrip Métsjníkoffs á vef Nóbelnefndarinnar]
==Tenglar==
*[http://nobelprize.org/medicine/laureates/1908/mechnikov-bio.html Æviágrip Métsjníkoffs á vef Nóbelnefndarinnar]
 
{{stubbur}}