Munur á milli breytinga „Tómatur“

33 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
== Um orðið tómatur ==
Tómaturinn kom fyrst til Evrópu með [[Spánn|Spánverjum]], en á spænsku heitir ávöxturinn ''tomate'' og sést fyrst nefndur á bókum árið [[1532]]. Orðið tómatur er þó komið úr aztekísku en á því máli heitir ávöxturinn ''tómatl''. Á [[Ítalska|ítölsku]] nefnist ávöxturinn ''pomadore'', gullepli, en undir því nafni gekk ávöxturinn víða fyrst í stað. Af þeim sökum halda menn að tómatafbrigðið sem Evrópubúar kynntust fyrst hafi verið gult. Reynt var að nefna tómatinn á [[Íslenska|íslensku]] ''rauðaldin'', en það [[nýyrði]] festist ekki við hann. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3933309 Rauðaldinbaut; grein í Fréttablaðinu 2007]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
==Tengill==
Óskráður notandi