Munur á milli breytinga „Mýrarrauði“

88 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
Einu r-i um of í flettuheitinu - á að vera Mýrarauði - hitt er til en er sjaldgæft
(Einu r-i um of í flettuheitinu - á að vera Mýrarauði - hitt er til en er sjaldgæft)
[[Mynd:Limonite bog iron cm02.jpg|thumb|250px|Mýrarrauðaklumpur]]
'''MýrarrauðiMýrarauði''' er [[efnahvarfaset]], [[járnoxíð]] með breytilegu vatnsmagni sem myndast þannig að jarðvegssýrur, einkum í mýravatni, leysa upp [[járn]]sambönd úr bergi. Þau flytjast síðan með vatni og setjast til sem mýrarauði þar sem vatnið afsýrist. Jarðefnisklumpar eða agnir úr mýrarrauða líkjast [[járnryð]]i að ytra útliti og eru mógulir eða móbraunir á litinn og gjallkenndir viðkomu.
 
Mýrarrauði myndast þegar vatn tekur í sig járn úr bergi og járnblandað vatn (mýralá) verður fyrir áhrifum frá jurtagróðri. Mýrarrauða er helst að finna í mýrum neðst í fjallshlíðum. Járn var unnið úr mýrarrauða með [[rauðablæstri]] allt til 1500.
 
Mýrarrauði myndast þegar vatn tekur í sig járn úr bergi og járnblandað vatn (mýralá) verður fyrir áhrifum frá jurtagróðri. Mýrarrauða er helst að finna í mýrum neðst í fjallshlíðum, og oft má sjá rauðabrák í mýrarflóa sem gefur til kynna að þar sé hann að finna. Járn var unnið úr mýrarrauða með [[rauðablæstri]] allt til 1500.
 
== Heimild ==
 
* {{Vísindavefurinn|101|Er nógu mikið járn í íslenskum mýrarrauða til vinna það með raunhæfum hætti?}}
*{{Vísindavefurinn|4448|Ég hef heyrt að víkingar hafi fundið mýrarauða í vötnum og notað til að gera sverð og hjálma. Í hvaða vötnum á Íslandi finnst mýrarauði?}}
Óskráður notandi