„Borgarbyggð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fr:Borgarbyggð
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
==Menntun==
Í Borgarbyggð eru þrír [[grunnskóli|grunnskólar]]; [[Grunnskólinn í Borgarnesi]], [[Grunnskólinn á Varmalandi]], [[Grunnskóli Borgarfjarðar]] (varð til við sameiningu Grunnskólans á Kleppjárnsreykjum og Grunnskólans á Hvanneyri) og fjórir [[leikskóli|leikskólar]] (fimm með útibúi [[Klettaborg]]ar í [[Bjargsland]]i, Borgarnesi), Klettaborg í Borgarnesi, [[Hraunborg]] á Bifröst, Andabær á Hvanneyri og [[Leikskólinn Varmalandi]]. Auk þess eru tveir [[Háskóli|háskólar]] í sveitarfélaginu, [[Háskólinn á Bifröst]] (áður Viðskiptaháskólinn og þar áður Samvinnuháskólinn Samvinnuskólinn) og [[Landbúnaðarháskóli Íslands]] (áður Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og þar áður Bændaskólinn á Hvanneyri). Borgarbyggð á aðild að [[Fjölbrautaskóli Vesturlands|Fjölbrautaskóla Vesturlands]] á [[Akranesi]] og [[Menntaskóli Borgarfjarðar|Menntaskóla Borgarfjarðar]] í Borgarnesi.
 
==Sveitarstjórnarkosningar 2006==
 
{{Kosning|
Kjördæmi=[[Borgarbyggð]] (sameinað sveitarfélag)|
Listar=
{{Listi|B|[[Framsóknarflokkurinn]]|599|31,1|3|-|-}}
{{Listi|D|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]|675|35|3|-|-}}
{{Listi|L|Borgarlistinn*|511|26,5|3|-|-}}
{{Listi| |auðir og ógildir|140|7,3|||}}
|
Greidd atkvæði=1925|
Fulltrúafjöldi=9|
Fyrri fulltrúafjöldi=-|
Breyting=-|
Kjörskrá=2501|
Kjörsókn=77%|
}}
Sameiginlegt framboð félagshyggjufólks og óháðra.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}