ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Dalvík''' er sjávarpláss við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], í mynni [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]] í [[Dalvíkurbyggð]]. Bærinn var upphaflega innan [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshrepps]], en var gerður að sérstökum hreppi [[1. janúar]] [[1946]]. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi [[22. apríl]] [[1974]].
== Eitt og annað ==
Hinn [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''Dalvíkurbyggð''.▼
* [[2. júní]] árið [[1934]] reið [[jarðskjálfti]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem olli miklu tjóni á Dalvík og um 200 manns urðu heimilislaus. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3625344 Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008]</ref>
▲
== Tilvísanir ==
<references/>
▲Í ágúst á ári hverju fer fram hinn árlegi fiskhátíðisdagur á Dalvík. Nefnist hann [[fiskidagurinn mikli]].
{{commonscat}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
|