„Sjía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ur:اہل تشیع
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Shía''' eða '''Sjía''' (frá [[arabíska]] orðinu شيعة, sem er stytting á ''shi`at `Ali'' شيعة علي, sem þýðir bókstaflega „fygjendur Alís“) er næst stærsta trúfélag innan [[íslam]]. eintalanEintalan á arabísku er ''shi`i'' (شيعي). [[Ali ibn Abi Talib]] var frændi [[spámaður|spámannsins]] [[Múhameð]]s, tengdasonur hans og arftaki (í augum sjía-múslima).
 
'''Sjía''' er önnur stærsta fylkingin innan [[íslam]]. Hugmyndafræðilegur munur á [[súnní]]- og sjía-sið er í grundvallaratriðum sá, að sjítar telja að [[Múhameð]] hafi átt sér andlega arftaka, þótt hann hafi verið síðasti [[spámaður]]inn. Þessir arftakar eru nefndir [[imam]]ar. Þeir hafa í krafti innblásturs meira innsæi í eðli guðdómsins en venjulegir menn hafa. Þess vegna geta þeir túlkað [[Kóraninn]], helgirit múslíma, og áttað sig á duldum boðskap sem þar er að finna en venjulegir menn sjá ekki.