„Hafursfjarðarorusta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hafursfjarðarorusta''' er talin einn mikilvægasti atburður í sögu Noregs. Þá barðist Haraldur hárfagri við fjóra smákonunga í [[Hafursfjörður (Noregi)|H...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hafursfjarðarorusta''' er talin einn mikilvægasti atburður í sögu [[Noregur|Noregs]] og átti mikinn þátt í landnámi [[Ísland]]s. Þá<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2653690 Með alþjóð fyrir keppinaut; grein í Degi 1960]</ref> Í Hafursfjarðarorustu barðist [[Haraldur hárfagri]] við fjóra smákonunga í [[Hafursfjörður (Noregi)|Hafursfirði]] skammt sunnan við [[Stafangur]], og sigraði. Orustan hefur verið dagsett [[18. júlí]] [[872]], og er 18. júlí haldinn hátíðlegur sem „Hafursfjarðardagurinn“. Sumir sagnfræðingar telja að orustan hafi verið háð skömmu eftir [[880]], og reikna það út frá aldri Haralds.
 
Kafarar hafa leitað í Hafursfirði að minjum um orustuna, en ekkert hefur fundist. Óvíst er hvar nákvæmlega orustan var, en talið er að vígið sem Kjötvi konungur flýði í sé við „Ytrabergið“ í sveitarfélaginu Sola. Þar hefur verið reistur minnisvarði, sem var afhjúpaður af [[Ólafur 5.|Ólafi]] konungi á 1100-ára hátíðinni 1972.
Lína 23:
* Krag, Claus (1999): ''18. juli 1872 Et hus med mange rom''. Arkeologisk museum i Stavanger Rapport 11B s. 505-510 – Arkeologisk museum i Stavanger, Stavanger.
* Masdalen, Kjell-Olav: ''Fra Lindesnes til Rygjarbit''. Aust-Agder-Arv 2006.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
[[Flokkur:Saga Noregs]]