„Unuhús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Unuhús.jpg|thumb|Unuhús]]
'''Unuhús''' er hús að [[Garðastræti]] 15 í [[Grjótaþorpið|Grjótaþorpinu]], [[Vesturbærinn|Vesturbænum]], [[Reykjavík]]. Húsið var þekkt sem miðpunktur [[menning]]ar í upphafi [[20. öld|20. aldar]]. Fastagestir þar voru t.d. [[Stefán frá Hvítadal]], [[Steinn Steinarr]], [[Halldór Laxness]] og [[Þórbergur Þórðarson]], en hinn síðastnefndi skrifaði bók sem nefndist: ''[[Í Unuhúsi]]'' eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal.