„Einar Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Hann sneri endanlega aftur heim til Íslands 1921 og bjó í Reykjavík næstu árin, þó svo að hann hafi oft verið langdvölum erlendis, m.a. í Þýskalandi, á Spáni og í Norður-Afríku. Þá lét hann fara fram rannsóknir á námum í [[Miðdalur|Miðdal]], til þess að skoða möguleikana á málmvinnslu og sementsframleiðslu. Síðustu átta árum ævi sinnar eyddi Einar í [[Herdísarvík]] á [[Reykjanes]]i, þar sem hann lést 1940. Einar var grafinn í [[Þjóðargrafreitur|þjóðagrafreit]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]].
 
== Eitt og annað ==
* Stytta af Einari eftir Ásmund Sveinsson stendur á [[Miklatún]]i, almenningsgarði í Reykjavík.
 
* Veitingastaðurinn ''Einar Ben'' við [[Ingólfstorg]] er nefndur eftir Einari.
* [[Guðjón Friðriksson]], sagnfræðingur, gaf út ævisögu Einars í þremur bindum á árunum 1997-2000.
 
Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, gaf út ævisögu Einars í þremur bindum á árunum 1997-2000.
 
==Helstu verk==