„Þjóðhagsstofnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðhagsstofnun''' var [[ríkisstofnun]] sem var komið á fót árið [[1974]] og kom í stað hagrannsóknadeildar [[FramkvæmdastofnuninFramkvæmdastofnun ríkisins|Framkvæmdastofnunar ríkisins]] og tók við öllum verkefnum hennar. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3447856 Þjóðhagsstofnun hættir starfsemi; grein í Morgunblaðinu 2002]</ref> Hún heyrði undir [[forsætitsráðherra]] og „átti að fylgjast með árferði og afkomu þjóðarbúsins, vinna að hagrannsóknum og vera [[ríkisstjórn]] og [[Alþingi]] til ráðuneytis í efnahagsmálum“. Meðal verkefna hennar var að færa þjóðhagsreikninga, semja þjóðhagsspár og áætlanir og semja yfirlitsskýrslur um þróun þjóðarbúskapsins og horfur í þeim efnum. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3158209 Þjóðhagsstofnun; hluti af grein í Frjálsri verslun 1974]</ref> Hún spáði því m.a. fyrir um hagvöxt og verðbólgu, gerði úttekt á stöðu atvinnuveganna o.s.frv. Annaðist auk þess hagfræðilegar athuganir og skýrslugerð um efnahagsmál fyrir ríkisstjórnina og lét alþingismönnum og nefndum Alþingis í té upplýsingar og skýrslur um efnahagsmál og einnig aðilum [[Vinnumarkaðurinn|vinnumarkaðarins]] eftir því sem um samdist. Þjóðhagsstofnun var lögð niður árið [[2002]] í stjórnartíð [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddsonar]], sem þá var forsætisráðherra.
 
== Þjóðhagsstofnun lögð niður ==