„Líf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Grand_prismatic_spring.jpg|thumb|right|[[Örvera|Örverubreiður]] í kringum [[hver]].]]
{{aðgreiningartengill}}
'''Líf''' er sú [[eigind]] sem aðgreinir [[lífvera|lífveru]] frá lífvana [[efni]]. Líf er þar af leiðandi eitt [[hugtak|grunnhugtaka]] [[líffræði|líffræðanna]] en er þó vandmeðfarið og síður en svo [[skilgreining|auðskilgreint]]. Skilgreining á lífi og því hvaða fyrirbrigði má telja til lífvera og hver ekki hefur oft verið deiluefni. Sem dæmi má nefna að ekki er ljóst hvort telja skuli [[veira|veirur]] til lífvera. Í daglegu máli er sjaldnast gerður greinarmunur á eigindinni líf og hugtökum á borð við [[líferni]] og [[ævi]] [[lífvera|lífveru]] en ekki er fjallað sérstaklega um þau hér.