„24. júní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ab:24 рашәара
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: gd:24 an t-Ògmhios; kosmetiske endringer
Lína 3:
'''24. júní''' er 175. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (176. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 190 dagar eru eftir af árinu. 24. júní er líka Jónsmessudagur, og heitir svo því það er afmælisdagur Jóhannesar skírara. Eini fæðingardagur dýrlings sem haldinn var helgur.
 
== Atburðir ==
* [[1000]] - [[Kristni]] var lögtekin á [[Alþingi]].
* [[1128]] - [[Portúgal]] varð sjálfstætt ríki eftir [[Orrustan við São Mamede|orrustuna við São Mamede]].
Lína 21:
* [[1968]] - [[Atlantshafsbandalagið]] hélt ráðherrafund á [[Ísland]]i í fyrsta sinn.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1842]] - [[Ambrose Bierce]], bandarískur háðsádeiluhöfundur, gagnrýnandi, skáld, smásagnahöfundur, ritstjóri og blaðamaður (d. [[1913]]).
* [[1944]] - [[Pétur Blöndal]], íslenskur stjórnmálamaður.
 
== Dáin ==
* [[1245]] - [[Órækja Snorrason]], lést í útlegð (f. [[1205]]).
* [[1519]] - [[Lucrezia Borgia]], ítölsk hertogaynja (f. [[1480]]).
* [[1556]] - [[Oddur Gottskálksson]], lögmaður (f. [[1514]]/[[1515]]).
 
== Hátíðir ==
* [[Jónsmessa]], fæðingardagur [[Jóhannes skírari|Jóhannesar skírara]], í [[kristni|kristnum sið]].
 
Lína 75:
[[ga:24 Meitheamh]]
[[gan:6月24號]]
[[gd:24 an t-Og-mhiosÒgmhios]]
[[gl:24 de xuño]]
[[gv:24 Mean Souree]]