„Libreville“: Munur á milli breytinga

4 bætum bætt við ,  fyrir 16 árum
m
tengill
Ekkert breytingarágrip
 
m (tengill)
'''Libreville''' er höfuðborg [[Gabon]]. Borgin stendur við ána Gabon, nálægt [[Gíneuflói|Gíneuflóa]]. Íbúafjöldi borgarinnar er talinn um 362.000 (samkvæmt mati árið 1993).
 
Borgin var stofnuð árið [[1843]] og þangað voru sendir frelsaðir [[þræll|þrælar]]. Árið [[1848]] hlaut borgin nafnið Libreville, sem þýðir "Frelsisbær" á [[franska|frönsku]].
 
{{stubbur}}
330

breytingar