„Bandamanna saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Bandamanna saga''' er ein íslendingasagna. Hún gerist að mestu í Miðfirði í Húnaþingi. Hún er varðveitt í tveimur gerðum. Leng...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. júní 2009 kl. 13:32

Bandamanna saga er ein íslendingasagna. Hún gerist að mestu í Miðfirði í Húnaþingi. Hún er varðveitt í tveimur gerðum. Lengri gerðin er í Möðruvallabók, frá síðari hluta 14. aldar. Styttri gerðin er í Konungsbók.

Norski fræðimaðurinn Hallvard Magerøy hefur manna mest rannsakað Bandamanna sögu, hann gaf út textaútgáfu af sögunni.

Tenglar