Munur á milli breytinga „Litningur“

88 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
(manna vísar til beggja kynja)
'''Litningur''' uppbygging sem samanstendur af [[DNA]] og [[prótein]]um og fyrirfinnst í [[fruma|frumum]].
 
Orðið litningur er bein þýðing á [[gríska]] orðinu chromosoma sem kemur úr {{polytonic|[[wikt:χρώμα#Greek|χρῶμα]]}} (''chroma'', litur) og {{polytonic|[[wikt:σῶμα#Greek|σῶμα]]}} (''soma'', kroppur)<ref>[http://www.laeknabladid.is/2001/5/fraedigreinar//nr/888/ Litningarannsóknir til fósturgreiningar] í www.laeknabladinu.is</ref> en þeir hétu það vegna þess að litningar litast mjög mikið af [[litunarefni|litunarefnum]]. Mikill munur er á milli litninga [[lífvera]], en í frumum [[manna]] eru 46 litningar- þar af 22 pör [[samlitningur|samlitninga]] og tvö pör [[kynlitningur|kynlitninga]].
 
==Sjá einnig==
Óskráður notandi