„Ingólfsfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Vistun
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Fjallataflan
Lína 1:
{{Fjallatafla}}|
Nafn = Ingólfsfjall|
Mynd = |
Undirfyrirsögn = Ingólfsfjall|
Hæð = 551|
Staðsetning = Í Ölfusi|
Fjallgarður = Enginn
}}
'''Ingólfsfjall''' er 551 [[m]] hátt [[móbergs]][[fjall]] í [[Ölfus]]i. Fjallið er bratt á þrjá vegu, í [[vestur]], [[austur]] og [[suður]]. Fjallið sést vel frá [[Selfoss]]i og er í raun "bæjarfjall" þess. Fjallið er nefnt eftir [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]] sem er sagður er vera dysjaður á hæsta punkti þess, '''Inghól'''. Inghóll, og reyndar lög neðar í fjallinu, eru úr grágrýti.