„Jóhannes Gijsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
titil --> embætti
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jóhannes Mattías Gijsen''' (upphaflega ''Joannes Baptist Matthijs Gijsen'') (f. [[7. október]] [[1932]]) er fyrrverandi [[biskup]] [[Kaþólska kirkjan á Íslandi|kaþólsku kirkjunnar á Íslandi]].
 
Hann fæddist í [[Oeffelt]] í [[Holland]]i og var vígður til prests [[1957]]. Séra Jóhannes var skipaður [[biskup]] í [[Roermond]] í Hollandi [[20. janúar]] [[1972]] og var síðar vígður af [[Páll VI|Páli páfa VI]] í [[Róm]] [[13. febrúar]] [[1972]]. Séra Jóhannes þótti harður í horn að taka af frjálslyndum kaþólikkum í Hollandi og átti í ýmsum útistöðum og deilum. Hann sagði af sér biskupsembættinu í Roermond [[22. janúar]] [[1993]] og fékk embætti biskups í [[Maastricht]] [[3. apríl]] [[1993]] en var síðar skipaður stjórnandi biskupsdæmisins í [[Reykjavík]] [[24. maí]] [[1996]]. Hann gegndi svoþví embætti Reykjavíkurbiskups allt þar til [[Pétur Bürcher]] tók við [[30. október]] [[2007]].<ref>[[Cf.]] [http://212.77.1.245/news_services/bulletin/news/21029.php?index=21029&po_date=30.10.2007&lang=it#RINUNCIA%20DEL%20VESCOVO%20DI%20REYKJAVIK%20(ISLANDA)%20E%20NOMINA%20DEL%20SUCCESSORE Sala Stampa della Santa Sede, ''Bollettino quotidiano del: 30.10.2007, Rinunce e nomine, Rinuncia del Vescovo di Reykjavik (Islanda) e nomina del successore'']</ref>
 
==Neðanmálsgreinar==