„Íslandsbanki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
Bankinn skipti svo um nafn í mars 2006 og hét þá Glitnir banki hf. og notaðist við „Glitnir“ sem vörumerki. Á sama tíma breyttust nöfn á starfsstöðvum bankans utan Íslands.
 
[[29. september]] [[2008]] var samið um að íslenska ríkið eignaðist 75% hlut í bankanum fyrir 600 milljónir [[evra]] (þá um 84 milljarðar króna) eftir að hann lenti í vandræðum með fjármögnun vegna alþjóðlegrar fjármálakreppu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/09/29/rikid_eignast_75_prosent_i_glitni/|titill=Ríkið eignast 75% í Glitni|mánuðurskoðað=29. september|árskoðað=2008}}</ref> Aldrei vaðr af hlufjáraukningunni því í byrjun október sama ár tók skilanefnd yfir gamla Glitni og Nýji Glitnir varð til (nú Íslandsbanki).
 
20. febrúar 2009 skipti bankinn um nafn og varð Íslandsbanki á nýjan leik. Þetta var gert vegna þess að gamla nafnið hafði boðið hnekki í [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]] haustið áður.