„Camillo Benso greifi af Cavour“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Camillo Benso di Cavour
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ru:Бензо, Камилло; kosmetiske endringer
Lína 1:
[[Mynd:Francesco_Hayez_041.jpg|thumb|right|Cavour greifi á málverki eftir [[Francesco Hayez]].]]
'''Camillo Benso greifi af Cavour''' ([[10. ágúst]] [[1810]] – [[6. júní]] [[1861]]) var [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður sem lék lykilhlutverk í [[sameining Ítalíu|sameiningu Ítalíu]]. Hann var af aðalsfjölskyldu frá [[Fjallaland]]i og varð [[bæjarstjóri]] í [[Grinzane]] þegar hann var 22ja ára gamall. Hann var kjörinn á þing [[Konungsríkið Sardinía|konungsríkisins Sardiníu]] [[1848]] og varð [[forsætisráðherra]] [[1852]] með stuðningi vinstrimanna og hófsamra hægrimanna. Þegar [[Krímstríðið]] braust út sendi hann herlið til stuðnings stórveldunum [[Frakkland]]i og [[Bretland]]i. [[1858]] átti hann leynilegan fund með [[Napóleon 3.]] þar sem þeir gerðu með sér samkomulag um stuðning Frakka við innlimun norðausturhéraða Ítalíu frá [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki-Ungverjalandi]]i gegn því að Frakkar fengju franska hluta [[Savoja]] og [[Nice]]. Stríðið braust út [[1859]] og Sardinía innlimaði [[Langbarðaland]] en Frakkar drógu sig í hlé fyrr en ætlunin var. Hann aðstoðaði [[Giuseppe Garibaldi]] við að skipuleggja [[Þúsundmannaleiðangurinn]] en notaði síðan óttann við byltingu Garibaldis til að fá stuðning Frakka við innrás í [[Páfaríkið]] (að [[Róm]] undanskilinni). Þegar herlið Sardiníu kom til Suður-Ítalíu „gaf“ hann [[Viktor Emmanúel 2.]] þennan hluta landsins sem leiddi til sameiningar hluta þess sem nú er Ítalía. [[17. mars]] [[1861]] var Viktor Emmanúel hylltur sem [[konungur Ítalíu]]. Eftir þetta hóf Cavour samningaviðræður við [[páfi|páfa]] en lést úr [[malaría|malaríu]] áður en þeim lauk.
 
{{Töflubyrjun}}
Lína 11:
}}
{{Töfluendir}}
{{fde|1810|1861|Cavour, Camillo}}
 
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Ítalíu|Cavour, Camillo]]
{{fde|1810|1861|Cavour, Camillo}}
 
[[bs:Camillo Benso di Cavour]]
Lína 42:
[[pt:Conde de Cavour]]
[[ro:Camillo Benso Conte de Cavour]]
[[ru:КавурБензо, Камилло Бензо ди]]
[[scn:Camillu Bensu Cunti di Cavour]]
[[sk:Camillo Benso, gróf di Cavour]]