Munur á milli breytinga „Aðþrengdar eiginkonur (1. þáttaröð)“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Þessi þáttaröð fór fyrst í loftið 3.október 2004 og kláraðist 22.maí 2005. Til viðbótar við þættina 23 var einn auka þáttur sem hét "Sorting Out the Dirty Laundry" (e…)
 
Þessi þáttaröð fór fyrst í loftið 3.október 2004 og kláraðist 22.maí 2005. Til viðbótar við þættina 23 var einn auka þáttur sem hét "Sorting Out the Dirty Laundry" (e. Óhreini þvotturinn tekin frá), og var hann sýndur 24.apríl 2005.
[[Mynd:Desperate housewives.jpg|250px]]
 
1.serían var sýnd í Bretlandi 5.janúar 2005 - 1.júní 2005. Það voru engin bil á milli þátta. Írland var alltaf einum degi á undan Bretlandi. Þættir 22 og 23 voru sýndir saman í Evrópu.
1.242

breytingar