„1614“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Purbo T (spjall | framlög)
m robot Breyti: os:1614-æм аз
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:1614; kosmetiske endringer
Lína 6:
Árið '''1614''' ('''MDCXIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var fjórtánda [[ár]] [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[miðvikudagur|miðvikudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[laugardagur|laugardegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Wpdms_aq_block_1614.jpg|thumb|right|Kort af Nýja Hollandi sem byggir á leiðangri Adriaen Block 1614.]]
* [[Febrúar]] - [[Danska ríkisráðið]], dönsku biskuparnir og konungur hittust á [[Þingið í Kolding|þinginu í Kolding]] þar sem biskupinn og kalvínistinn [[Oluf Kock]] var gerður útlægur.
* [[5. apríl]] - [[Pocahontas]] og [[John Rolfe]] gengu í hjónaband í [[Jamestown]].
* [[Júní]] - [[England|Enskir]] [[sjóræningjar]] undir forystu [[William_ClarkWilliam Clark|Williams Clark]] og [[James Gentleman]] rændu tveimur [[Danmörk|dönskum]] skipum og fóru ránshendi um [[Vestmannaeyjar]] í tvær vikur.
* [[14. júlí]] - [[Svíþjóð|Svíar]] sigruðu [[Rússland|Rússa]] í [[orrustan við Bronnicy|orrustunni við Bronnicy]].
* [[23. ágúst]] - [[Groningenháskóli]] stofnaður.
Lína 16:
* [[19. nóvember]] - [[Umsátrið um Ósaka]] hófst.
 
=== Ódagsett ===
* Síðustu fundir [[franska stéttaþingið|franska stéttaþingsins]] fram að [[franska byltingin|frönsku byltingunni]].
* [[Svíþjóð|Svíar]] gerðu varnarbandalag við [[Holland]] og [[Lýbika|Lýbiku]].
Lína 22:
* Fyrsta stefnuyfirlýsing [[Rósakrossreglan|Rósakrossreglunnar]], ''Fama Fraternitatis Rosae Crucis'', var gefin út í [[Þýskaland]]i.
 
== Fædd ==
* [[1. janúar]] - [[John Wilkins]], enskur dulmálsfræðingur (d. [[1672]]).
* [[5. janúar]] - [[Leópold Vilhelm]] erkihertogi af [[Austurríki]] (d. [[1662]]).
 
=== Ódagsett ===
* [[Hallgrímur Pétursson]] sálmaskáld (d. [[1674]]).
 
== Dáin ==
* [[7. apríl]] - [[El Greco]], [[Krít (eyja)|krítverskur]] listmálari (f. [[1541]]).
* [[11. ágúst]] - [[Lavinia Fontana]], ítalskur listmálari (f. [[1552]]).
Lína 41:
[[an:1614]]
[[ar:1614]]
[[arz:1614]]
[[ast:1614]]
[[az:1614]]