„Skálmarnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Lína 2:
 
== Búseta ==
Um aldir var blómleg byggð á nesinu en föst búseta hefur lagst af. ÞjóðvegurinnVegslóði liggur um vestanvert nesið. Vegurinn er afar mjór og erfitt er fyrir bifreiðir að mætast. Vestasti bærinn á nesinu er Fjörður, sem var lengi næst stærsta jörðin í Múlasveit. Næsti bær frá Firði er Hamar, svo Deildará og Ingunnarstaðir. Austasti bærinn á nesinu er [[Skálmarnesmúli]], eða Múli. Jörðin hefur verið höfuðból sveitarinnar og [[Múlakirkja|kirkjustaður]] að fornu og nýju. Búskapur lagðist af á Skálmarnesi í kringum [[1980]], en flestum bæjarhúsunum er enn haldið við og mannlíf blómlegt yfir sumartímann.
 
[[Flokkur:Reykhólahreppur]]