„Krösos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Claude Vignon Croesus.jpg|300px|right|thumb|''KrösusKrösos tekur við skatti af hendi lýdísks bónda'', mynd eftir [[Claude Vignon]].]]
'''Krösos''' (eða '''Krösus''') ([[gríska]]: ''Κροῖσος'') (595 f.Kr. – u.þ.b. 547? f.Kr.) var síðasti [[konungur]] [[Lýdía|Lýdíu]], sonur [[Alyattes II]]. Krösos gafst upp fyrir [[Persar|Persum]] í kringum 547 f.Kr. Fall hans hafði mikil áhrif á [[Forn-Grikkland|Forn-Grikki]], og varð þeim fast viðmið í dagatalinu. KrösusKrösos var mjög þekktur fyrir auðlegð sína, og í sumum tungumálum er talað um að einhver sé „ríkur sem Krösos“ eða „ríkari en Krösos“.
 
{{Stubbur|Æviágrip}}