„Árni Gautur Arason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+nn
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Er ekki best að stubba þetta?
Lína 1:
'''Árni Gautur Arason''' ([[Fæðing|fæddur]] [[7. maí]] [[1975]]) er íslenskur [[markmaður]] í [[knattspyrna|knattspyrnu]] sem spilar með [[Vålerenga]] í [[Noregur|norsku]] [[úrvalsdeild]]inni. Árni Gautur er einnig markmaður [[Ísland|íslenska]] landsliðiðsins.
 
 
== Ferill ==
Árni Gautur hefur spilað með [[Stjarnan|Stjörnunni]], [[ÍA]], [[Manchester City]] í [[Manchester]], [[Rosenborg]] í [[Þrándheimur|Þrándheimi]] og Vålerenga í [[Osló]]. Hann hefur orðið alls 5 sinnum meistari úrvalsdeildarinnar norsku, fjórum sinnum með Rosenborg og einu sinni með Vålerenga.
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]