„Ár keisaranna fjögurra“: Munur á milli breytinga

4 ríktu en 3 komust til valda á þessu ári
m (robot Breyti: ko:네 명의 황제의 해)
(4 ríktu en 3 komust til valda á þessu ári)
[[Mynd:Oth001.jpg|thumb|[[Otho]]]]
[[Mynd:Vespasian 01.jpg|thumb|[[Vespasíanus]]]]
'''Ár keisaranna fjögurra''' var ár í sögu [[Rómavedi]]s, [[69|69 e.Kr.]], en þá komustríktu hvorki meira né minna en fjórir keisarar til valda, einn á fætur öðrum. Þessi fjórir keisarar voru [[Galba]], [[Otho]], [[Vitellius]] og [[Vespasíanus]].
 
Í kjölfar sjálfsmorðs [[Neró]]s keisara árið [[68|68 e.Kr.]] fylgdi stuttur óvissu- og átakatími í [[Róm]], fyrsta borgarastríðið frá dauða [[Marcus Antonius|Marcusar Antoniusar]] árið [[30 f.Kr.]] Frá [[júní]] árið 68 til [[desember]] árið 69 urðu Rómverjar vitni að valdatöku og falli Galba, Othos og Vitelliusar og að lokum valdatöku Vespasíanusar, fyrsta keisarans af [[Flavíska ættin|flavísku ættinni]]. Stjórnleysið sem þetta átakaár olli hafði langvarandi og alvarleg áhrif á stjórnmál í Rómaveldi.
13.005

breytingar