„Solveig Rafnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Faðir hennar var Rafn „eldri“ Brandsson ([[1420]]-[[1483]]) og móðir hennar hét Margrét Eyjólfsdóttir, fædd [[1445]].
 
Á [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafninu]] er fágætt [[altarisklæði]] frá Skarði á [[Skarðsströnd]]. Það er nú mjög slitið og í raun og veru ekki nema svipur hjá sjón móti því, sem hefur verið. Allt er það útsaumað með dýrlingamyndum, og eru á þvi: Þorlákur biskup helgi, St. Benedikt ábóti, St. Egidíus, Olafur helgi, Magnús Eyajarl og St. Hallvarður. Áletrun með nafni er saumuð undir hverja mynd, og efst á klæðinu er leturlína, þar sem stendur:
 
:„abbadis Solve[ig: rafns]dotter i reynenese“.

Er talið fullvíst að það Solveig Rafnsdóttir.
 
== Tenglar ==