„Solveig Rafnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Solveig Rafnsdóttir''' (1470 - 1562) var síðasta abbadís í nunnuklaustrinu á Reynistað. Hún gerðist nunna þar árið 1493, abbadís [[15…
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Solveig Rafnsdóttir''' ([[1470]] - [[1562]]) var síðasta [[abbadís]] í nunnuklaustrinu á [[Reynistaður|Reynistað]]. Hún gerðist [[nunna]] þar árið [[1493]], abbadís [[1508]] og var það þar til klausturlifnaður lagðist af [[1551]].
 
Faðir hennar var Rafn "eldri"„eldri“ Brandsson ([[1420]]-[[1483]]) og móðir hennar hét Margrét Eyjólfsdóttir, fædd [[1445]].
 
Á [[Þjóðminjasafnin Íslands|Þjóðminjasafninu]] er fágætt altarisklæði frá Skarði á Skarðsströnd. Það er nú mjög slitið og í raun og veru ekki nema svipur hjá sjón móti því, sem hefur verið. Allt er það útsaumað með dýrlingamyndum, og eru á þvi: Þorlákur biskup helgi, St. Benedikt ábóti, St. Egidíus, Olafur helgi, Magnús Eyajarl og St. Hallvarður. Áletrun með nafni er saumuð undir hverja mynd, og efst á klæðinu er leturlína, þar sem stendur:
slitið og í raun og veru ekki nema svipur hjá sjón móti því, sem hefur verið. Allt er það útsaumað með dýrlingamyndum, og eru á þvi: Þorlákur biskup helgi, St. Benedikt ábóti, St. Egidíus, Olafur helgi, Magnús Eyajarl og St. Hallvarður. Áletrun með nafni er saumuð undir hverja mynd, og efst á klæðinu er leturlína, þar sem stendur:
 
:„abbadis Solve[ig: rafns]dotter i reynenese"reynenese“. Er það Solveig Rafnsdóttir.
 
== Tenglar ==
Lína 13 ⟶ 12:
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
{{fd|1470|1562}}