„Barokk“: Munur á milli breytinga

20 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
robot Bæti við: gan:巴洛克式; kosmetiske endringer
m (robot Bæti við: vls:Barok)
m (robot Bæti við: gan:巴洛克式; kosmetiske endringer)
[[Mynd:Rubens Adoration.jpg|thumb|''Tilbeiðsla vitringanna'' eftir [[Peter Paul Rubens]] er dæmi um barokklistaverk.]]
'''Barokk''' er nafn yfir [[Listastefna|listastefnu]] og [[tímabil]]ið sem stefnan einkenndi. Stefnan einkenndist af miklu skrauti, flúri og þungri tilfinningu. Barokk með léttri tilfinningu er yfirleitt kallað [[rokkokó]]. Stefnuna má rekja til [[Róm]]ar í kringum [[1600]] en þaðan breiddist hún út um [[Evrópa|Evrópu]].
 
Í tónlist er barokk samheiti yfir bæði barokk og rokkokó. Barokktónlist einkennist af miklu flúri, trillum og flóknum tónavafningi. Ein aðalástæða þess að ekki er greint milli barokks og rokkokó í tónlist er að flytjendur barokktónlistar hafa mikið frelsi, nóturnar sýna aðeins byggingu lagsins en svo eiga flytjendur að spinna í skraut og flúr í tónlistina sem gerir hana misþunga eftir flytjendum. [[Keðjulag]]línur voru algengar á þessu tímabili (þó misvinsælar eftir tónskáldum) og á bestu bæjum var samin keðjulaglína með þremur eða fjórum upphafsstöðum.
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Barokk]]
 
{{Tengill ÚG|sk}}
 
[[Flokkur:Barokk]]
 
[[ar:باروكية]]
[[fi:Barokki]]
[[fr:Baroque]]
[[gan:巴洛克式]]
[[gl:Barroco]]
[[he:בארוק]]
58.499

breytingar