„Varmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Varmi''' er [[hugtak]] í [[eðlisfræði]] um [[orka|orku]] sem flyst á milli [[hitastig|misheitra]] staða við [[varmaskipti]] með [[geislun]] eða [[Varmaleiðni|leiðni]]. Varmi í [[varmafræði]] samsvarar til [[Vinna (eðlisfræði)|vinnu]] í [[aflfræði]]. [[Mælieining]]in fyrir varma í [[Alþjóðlega einingakerfið|alþjóðlega einingakerfinu]] er [[júl]].
</onlyinclude>
 
Í daglegu tali, í staðaheitum og kveðskap getur orðið „varmi“ verið samheiti orðsins „[[hiti]]“.