„Lýsingarorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:Eigenskipswurd
BiT (spjall | framlög)
Lína 13:
== Stigbreyting ==
{{aðalgrein|Stigbreyting}}
Flest lýsingarorð stigbreytast. Stigin eru þrjú; '''frumstig''', '''miðstig''' og '''efsta stig'''. Er stigbreytingin '''regluleg''' ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ''rík''ur - ''rík''ari - ''rík''astur. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn endingunum ''-ari'' eða ''-ri'' (í kk. og kvk.) ''-ara'' eða ''-ra'' (í hk.). Á efsta stigi eru tilsvarandi endingar ''-astur'' eða ''-stur'' (í kk.), ''-ust'' eða ''-st'' (í kvk.) og ''-ast'' eða ''-st'' (í hk.). Stundum verða [[hljóðavíxl]] í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; ''stór - stærri - stærstur'' ; ''djúpur - dýpri - dýpstur''.
 
Stigbreytingin er '''óregluleg''' ef miðstig og efsta stig myndast af öðrum stofni en frumstig, t.d. ''illur - verri - verstur''.