„Maria de'Medici“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Maria Medicaea
m úff
Lína 4:
Maria var dóttir [[Frans 1. stórhertogi Toskana|Frans 1. stórhertoga]] í [[Toskana]] og [[Jóhanna frá Austurríki|Jóhönnu frá Austurríki]]. Hún giftist Hinriki árið [[1600]] eftir að hjónaband hans og [[Margot drottning]]ar var ógilt. Elsti sonur hennar, Loðvík, fæddist í [[Fontainebleau-höll]] ári síðar.
 
Hjónabandið var ekki hamingjusamtfarsælt. Maria átti í átökum við hjákonur Hinriks, en fékk því jafnframt framgengt að Margot drottningu var hleypt aftur til Frakklands. Hún sýndi lítinn áhuga á stjórnmálum meðan Hinrik var á lífi og þegar hann var myrtur og hún varð ríkisstjóri fyrir barnungan son sinn, varð hún háð hirðmey sinni [[Leonora Dori|Leonoru Dori]] og ítölskum eigimanni hennar, [[Concino Concini]]. Í utanríkismálum hvarf hún frá hinni hefðbundnu andstöðu Frakklands við [[Spánn|Spán]] enda sjálf af ætt [[Habsborgarar|Habsborgara]] og gekk frá því að börn hennar giftust meðlimum spænsku konungsfjölskyldunnar.
 
Stærsta verkefni hennar var bygging [[Lúxemborgarhöll|Lúxemborgarhallar]] sem hófst [[1615]] samkvæmt teikningum [[Salomon de Brosse|Salomons de Brosse]]. [[Peter Paul Rubens]] var hirðmálari hennar.